Pípulagnaþjónusta

Líka þekkt sem

Við leysum málin saman

Bjóðum uppá fjölbreytta þjónustu þegar kemur að öllum almennum pípulögnum.

Við sjáum um:

  • Nýlagnir sem og alhliða endurnýjun á gömlum kerfum
  • Viðhald og viðgerðir
  • Skólplagnir og drenlagnir
  • Neysluvatnskerfi
  • Ofnakerfi, Snjóbræðslukerfi
  • Hreinlætistæki

Verðskrá - Pípulagnir

Gildir frá 1. Janúar 2024

Verk

Verð án VSK

Akstur per. Ferð

9.995 kr.

Tímagjald per. Klst í dagvinnu

14.995 kr.

Tímagjald per. Klst í næturvinnu

24.995 kr.

Verkfæragjald pr. Klst.

2.995kr.

Útkall í yfirvinnu

100.995 kr.

Lagnamyndun

Fá tilboð

Tækjagjald þegar það á við

Verðtilboð

Skoðunargjald fyrir tilboðsgerð*

25.000 kr.

*Fellur niður ef óskað er eftir tilboði í skólplagnir eða fóðrun skólplagna

Algengar spurningar

Er kominn tími á pípulagnirnar?

Bóka tíma